Dvergaslæða


Dvergaslæða (Gypsophila repens) er falleg steinhæðaplanta sem þrífst ágætlega fái hún næga sól og nægilega vel framræstan jarðveg. 'Alba' er með hvítum blómum og 'Rosea' með bleikum. Þær eru að öðru leiti eins. Þær blómstruðu vel hjá mér þar sem þær uxu í upphækkuðu beði sem fékk sól mest allan daginn í mold blandaðri grófum sandi.

Viljir þú leggja okkur lið og deila myndum og reynslu þinni af ræktun þessarar plöntu með öðru garðáhugafólki er þetta rétti staðurinn til þess:

'Alba'

'Rosea'


gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon