Kúlulykill

Updated: May 6, 2019

Primula denticulata


Harðgerður, vorblómstrandi lykill sem stendur lengi í blóma.

Nokkrar sjálfsánar plöntur sem eru a.m.k. 2 ára. Þær blómstruðu fyrst í fyrra. Þær eru byrjaðar að blómstra núna.

Allar í ljósfjólubláum litatónum.


Verð: 300 kr.
Búnir í bili!


120 views

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon