top of page
Close up of light peach, double hollyhock flowers, Alcea Majorette Champagne

Alcea 'Majorette Champagne'

Stokkrósir

 

Stokkrósir eru almennt ekki fjölærar hér á landi og eru því ræktaðar sem einærar eða tvíærar plöntur. Mögulega er hægt að fá þær til að endast lengur með því að rækta þær í pottum og geyma í gróðurhúsi eða reit yfir veturinn.

 

'Majorette Champagne' blómstrar fylltum ferskjubleikum blómum.

 

Sáð í janúar. Fræ rétt hulið með þurrum vikri og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 2-3 vikur við 18-20°C.  Blómgun um 4 mánuðum eftir sáningu. Þarf að umpotta í stærri potta eftir því sem plantan vex, þarf amk 2 l pott til að ná blómgunarstærð.

 

15 fræ í pakka

 

    235krPrice
    Tax Included
    Out of Stock

    Tengdar vörur