top of page
Burgundy red flower spike and burgundy foliage of Amaranthus Red Velvet
  • Amaranthus cruentus 'Velvet Curtains'

    Dreyrahali

     

    Dreyrahali er sumarblóm sem hentar vel í blómaker. 'Velvet Curtains' er afbrigði með vínrauðu laufi og blómum. Blómstrar frekar snemma.

     

    Sáð í janúar-febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 2-3 vikur við 20°C. 

     

    50+ fræ í pakka

     

    Gekk mjög vel sumarið 2022 þrátt fyrr kulda og bleytu og blómstraði snemma. Plönturnar mun lægri en í hlýrra loftslagi, en virkileg flott uppfylling í blómaker. Blóm og lauf nánast í sama djúprauða litnum.

      200krPrice
      Tax Included

      Tengdar vörur

      bottom of page