top of page
Antirrhinum F1 'Twinny Double Mixed'

Antirrhinum F1 'Twinny Double Mixed'

kr200Price
VAT Included

Ljónsmunnur

 

Lágvaxið afbrigði af ljónsmunna með fylltum blómum í blönduðum litum. Hæð 25-30 cm.

Fræ frá Moles Seeds.

 

Sáð í janúar-febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 7-10 daga við 18-21°C.  Blómstrar um 14-16 vikum eftir sáningu.

 

10 fræ í pakka.

 

Out of Stock

Related Products