top of page
Begonia 'Wummi Apfelblüte' í potti

Begonia 'Wummi Apfelblüte' í potti

Grandiflora tuberosa

 

'Wummi Apfelblüte' (Apple Blossom) er lágvaxin hnýðisbegonía sem blómstrar fylltum, fölbleikum blómum.

 

1 stk í 13 cm potti

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Begoníur eru hnýðisplöntur sem þurfa forræktun inni áður en þeim er plantað út, eftir að frosthætta er liðin hjá. Gróðurhús hentar best í slíka forræktun, en ef þær eru ræktaðar innandyra þarf að gæta þess að hitastigið sé ekki of hátt og birta sé nægileg. Þær geta komist af með hálfskugga, en jarðvegurinn þarf að vera frjór og vel framræstur. Þær henta ágætlega í blómaker, en þær geta líka farið vel framarlega í blómabeðum. Hnýðin þurfa frostlausa geymslu yfir vetrarmánuðina.

kr600Price
VAT Included
Out of Stock

Related Products

bottom of page