Campanula glomerata
Höfuðklukka
Meðalhá, fjölær planta sem blómstrar kúlulaga klösum af dökkfjólubláum klukkublómum í ágúst. Þrífst best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, frjóum jarðvegi. Þetta afbrigði skríður ekki.
Afleggjari af eldri plöntu í 9 cm potti