top of page
Centaurea 'Magic Silver'
  • Centaurea 'Magic Silver'

     

     

    Planta ræktuð fyrst og fremst vegna blaðfegurðar og er notað til uppfyllingar í blómabeð og ker. Hún heldur sér vel frameftir hausti og hentar því vel í haustskreytingar í blómaker eftir að sumarblómin eru búin. Hvítsilfrað lauf.

     

    Sáningartími: febrúar. Fræ rétt hulið með þurrum vikri og haft við stofuhita fram að spírun. 

     

    25 fræ í pakka

     

      200krPrice
      Tax Included
      Out of Stock

      Tengdar vörur

      bottom of page