Centranthus ruber v. coccinea 'Rosenrot'
Gyðjustafur
Gyðjustafur er fjölær planta sem blómstrar rauðum eða bleikum blómum. Þarf vel framræstan jarðveg og sólríkan vaxtarstað.
'Rosenrot' blómstrar sterkbleikum blómum. Verður um 60 cm á hæð.
Fræ frá Jelitto.
Sáningartími: febrúar - mars. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Dreifplantað þegar ungplöntur hafa náð meðfærilegri stærð.
20 fræ í pakka
200krPrice
Tax Included
Only 5 left in stock