top of page
Corydalis solida 'Beth Evans' (10 stk)

Corydalis solida 'Beth Evans' (10 stk)

Fuglafit

 

'Beth Evans' er afbrigði af fuglafit sem blómstrar bleikum blómum. 

 

10 stk. í pakka.

 

Áætlað verð er 690 kr. Hægt er að forpanta með því að greiða staðfestingargjald, 350 kr. Reikningur fyrir eftirstöðvum verður svo sendur út fyrir afhendingu í september.

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Fuglafit er fjölær planta sem vex upp af hnýðum sem gróðursett eru að hausti á um 10 cm dýpi. Hún þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum, hæfilega rökum jarðvegi.

640krPrice
Tax Included
Only 1 left in stock

Tengdar vörur