top of page
Crocus speciosus (10 stk.)

Crocus speciosus (10 stk.)

Haustkrókus

 

Haustkrókus blómstrar að hausti, í september - október, lillabláum blómum.  Hann þarf sólríkan vaxtarstað og þar sem hann blómstrar þegar sólin er farin að lækka verulega á lofti, er mikilvægt að velja honum vaxtarstað þar sem sólin nær að skína á haustin, ef sá staður er til staðar. Ef sólin nær ekki að skína á blómin opnast þau ekki, en hann blómstrar samt sem áður.

 

10 stk. í pakka.

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Krókusar eru á meðal fyrstu blómlauka til að blómstra á vorin, oft í lok mars eða í byrjun apríl. Blómin opnast bara í sólskini, svo til þess að þeir njóti sín vel þurfa þeir sólríkan vaxtarstað og vel framræstan jarðveg.  Hnýðin eru gróðursett á ca. 10 cm dýpi.

kr280Price
VAT Included
Out of Stock

Related Products