Crocus tommasinianus 'Yalta' (10 stk.)
Snækrókus
'Yalta' er afbrigði af snækrókus sem blómstrar tvílitum, fjólubláum og lillabláum, blómum.
10 stk. í pakka.
Áætlað verð er 510 kr. Hægt er að forpanta með því að greiða staðfestingargjald, 250 kr. Reikningur fyrir eftirstöðvum verður svo sendur út fyrir afhendingu í september.
Ræktunarleiðbeiningar
Krókusar eru á meðal fyrstu blómlauka til að blómstra á vorin, oft í lok mars eða í byrjun apríl. Blómin opnast bara í sólskini, svo til þess að þeir njóti sín vel þurfa þeir sólríkan vaxtarstað og vel framræstan jarðveg. Hnýðin eru gróðursett á ca. 10 cm dýpi.
475kr Regular Price
380krSale Price
Tax Included
Out of Stock