top of page
Fragaria vesca var. vesca

Fragaria vesca var. vesca

220krPrice
Tax Included

Villijarðarber

 

Villijarðarber er fjölær planta með þekjandi vöxt sem blómstrar hvítum blómum og þroskar mjög smá, en sæt, jarðarber. Góð þekjuplanta.

 

Sáningartími: janúar - febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. 

 

20 fræ í pakka

Out of Stock

Tengdar vörur