top of page
Fritillaria meleagris 'Alba' (10 stk)

Fritillaria meleagris 'Alba' (10 stk)

Vepjulilja

 

Vepjulilja er harðgerð laukplanta sem blómstrar purpurarauðum blómum með köflóttu mynstri.

'Alba' er afbrigði sem blómstrar hvítum blómum með grænköflóttu mynstri.

10 stk. í pakka.

 

Áætlað verð er 600 kr. Hægt er að forpanta með því að greiða staðfestingargjald, 300 kr. Reikningur fyrir eftirstöðvum verður svo sendur út fyrir afhendingu í september.

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Vepjulilja er fjölær hér og þrífst mjög vel í sól eða skugga part úr degi í frjóum, vel framræstum jarðvegi. Harðgerð. Laukarnir eru gróðursettir á dýpt sem samsvarar þrefaldri hæð laukanna.

kr550Price
VAT Included
Out of Stock

Related Products