top of page
Fritillaria persica 'Twin Towers Tribute' (2 stk)

Fritillaria persica 'Twin Towers Tribute' (2 stk)

Arnarlilja

 

'Twin Towers Tribute' er sort af arnarlilju sem ber two blómstöngla úr hverjum lauk. Blómin eru dökk purpurarauð, nánast svört.

 

2 stk. í pakka.

 

Áætlað verð er 1760 kr. Hægt er að forpanta með því að greiða staðfestingargjald, 800 kr. Reikningur fyrir eftirstöðvum verður svo sendur út fyrir afhendingu í september.

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Arnarlilja þarf sólríkan vaxtarstað og frjóan, vel framræstan jarðveg sem er þó aðeins rakur. Óvíst er hvort hún sé fjölær hér á landi. 

    Laukarinir eru gróðursettir að hausti á ca. 20 cm dýpt.

kr1,635Price
VAT Included
Out of Stock

Related Products