Gulrót F1 'Rainbow'
'Rainbow' er yrki með löngum rótum sem mjókka niður og eru í blönduðum gulum, hvítum og appelsínugulum litatónum. Mjög bragðgóðar.
Sáð beint út í maí. Mikilvægt að halda moldinni rakri fram að spírun. Gott er að breiða akrýldúk yfir beðið.
200 fræ í pakka