top of page
Hosta 'Fire and Ice'

Hosta 'Fire and Ice'

1.150krPrice
Tax Included

Brúska

 

'Fire and Ice' hefur kremhvítt lauf með dökkgrænum jöðrum og blómstrar lillabláum blómum. Hún þrífst ekki nógu vel í miklum skugga, svo það þarf að staðsetja hana þar sem hún fær sól part úr degi og passa að moldin sé ekki of þétt og blaut.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.

 

Out of Stock
  • Ræktunarleiðbeiningar

    Brúskur (Hosta) eru skuggþolnar, en kunna best við sig í skugga part úr degi. Jarðvegurinn þarf að vera vel framræstur þannig að vatn renni vel frá rótarhálsinum, en hann getur rotnað yfir vetrarmánuðina ef vatn safnast að honum. Sé frárennsli nægilegt eru þær mjög harðgerðar. Moldin þarf að vera létt og lífefnarík, svo góður slatti af búfjáráburði eða moltu er leiðin að hamingjusömum, bústnum brúskum.

Tengdar vörur