Iris histrioides 'Sheila Ann Germaney' (10 stk.)
Leikaraíris
'Sheila Ann Germaney' er sort af leikaraíris sem blómstrar stórum fölbláum blómum.
10 stk. í pakka.
Áætlað verð er 640 kr. Hægt er að forpanta með því að greiða staðfestingargjald, 350 kr. Reikningur fyrir eftirstöðvum verður svo sendur út fyrir afhendingu í september.
Ræktunarleiðbeiningar
Leikaraíris er fjölær og þrífst vel hér. Hún þrífst best í sól eða hálfskugga í frekar vel framræstum, frjóum, rökum jarðvegi. Laukarnir eru gróðursettir á ca. 10 cm dýpt.
kr590Price
VAT Included
Out of Stock