top of page
Leucanthemum x superbum 'Snowdrift'

Leucanthemum x superbum 'Snowdrift'

Stórprestabrá

 

Harðgerð planta sem blómstrar hvítum blómum í lok júlí - ágúst. 

'Snowdrift' er afbrigði sem blómstrar fylltum eða hálffylltum, hvítum blómum.

Verður um 50-70 cm á hæð og breidd. Þrífst best í sól eða hálfskugga. í meðalfrjóum, vel framræstum jarðvegi. Harðgerð.

 

Plöntur ræktaðar af fræi 2022 í 9x9 cm pottum.

 

    kr900Price
    Tax Included
    Only 4 left in stock

    Tengdar vörur