top of page
Lobularia maritima 'Wandering Field Grown Mix'

Lobularia maritima 'Wandering Field Grown Mix'

200krPrice
Tax Included

Skrautnál

 

Skrautnál er lágvaxin tegund sem er gjarnan notuð sem kantblóm. 'Wandering Field Grown Mix' er fræblanda frá Chiltern Seeds í blönduðum hvítum, kremuðum, bleikum og fjólubláum litum. Verður um 25 cm á hæð.

Fræ frá Chiltern Seeds.

 

Sáningartími: mars. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. 

 

20 fræ í pakka

Tengdar vörur