top of page
Lobularia maritima 'Wandering Field Grown Mix'
 • Lobularia maritima 'Wandering Field Grown Mix'

  Skrautnál

   

  Skrautnál er lágvaxin tegund sem er gjarnan notuð sem kantblóm. 'Wandering Field Grown Mix' er fræblanda frá Chiltern Seeds í blönduðum hvítum, kremuðum, bleikum og fjólubláum litum. Verður um 25 cm á hæð.

  Fræ frá Chiltern Seeds.

   

  Sáningartími: mars. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. 

   

  20 fræ í pakka

   kr200Price
   VAT Included

   Related Products