Mahonia aquifolium
Skógarbrydda
Skógarbrydda er viðkvæmur runni sem þarf skjólgóðan, hlýjan vaxtarstað. Hún þarf að vaxa í gróðurhúsi, garðskála eða á yfirbyggðum svölum til að dafna vel og blómstra. Blómin eru smá, gul í margblóma klösum og við nægilega hlý vaxtarskilyrði þroskast blá ber.
2020 árgangur í 9x9 cm pottum
Ekki er boðið upp á heimsendingu á plöntum.