top of page
Muscari azureum (10 stk.)

Muscari azureum (10 stk.)

Týsperlulilja

 

Týsperlulilja blómstrar ljósbláum, perlulaga blómum í uppréttum klösum. Þrífst vel skv. vefsíðu Lystigarðs Akureyrar.

 

10 stk. í pakka.

 

Áætlað verð er 460 kr. Hægt er að forpanta með því að greiða staðfestingargjald, 250 kr. Reikningur fyrir eftirstöðvum verður svo sendur út fyrir afhendingu í september.

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Perluliljur (Muscari) eru yfirleitt fjölærar hér, en blómgun er ekki árviss. Þær blómstra yfirleitt á nokkurra ára fresti, hversu langt líður á milli blómgunar er misjafnt eftir yrkjum og veðurfari.  Þær þrífast best á frekar sólríkum stað í vel framræstum, rökum jarðvegi.

420krPrice
VAT Included
Out of Stock

Related Products