Nemesia 'Sundrops Mixed'
Fiðrildablóm
Sundrops Mixed er þéttvaxið afbrigði sem blómstrar ríkulega í breiðu litaúrvali. Hæð 25 cm.
Sáð í byrjun mars. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 2 vikur við 15-18°C, hærra hitastig getur hamlað spírun.
25 fræ í pakka.