Nicotiana F1 'Saratoga Appleblossom'
Skrauttóbak (Nicotiana x sanderae)
Skrauttóbak er skylt tóbakshornum, en blómin eru mun veðurþolnari.
Saratoga-serían einkennist af þéttum plöntum sem verða um 25-30 cm á hæð og blómstra fyrr en aðrar sortir. 'Saratoga Appleblossom' blómstrar fölbleikum blómum.
Sáð í byrjun mars. Fræ ekki hulið. Spírun eftir 1-2 vikur við 18-22°C. Blómgun um 9-10 vikum eftir sáningu.
25 fræ í pakka