top of page
Osteospermum Akila® 'Grand Canyon Mixed'
  • Osteospermum Akila® 'Grand Canyon Mixed'

    Sólboði

     

    Ættkvíslin Osteospermum tilheyrði áður ættkvísl regnboða, Dimorphotheca, en þeirri ættkvísl var skipt upp þannig að einærar tegundir urðu eftir í Dimorphotheca ættkvíslinni og ný ættkvísl, Osteospermum, skilgreind fyrir fjölærar tegundir. Þær eru fjölærar þar sem ekki frystir og eru því ræktaðar sem sumarblóm hér.

     

    Akila® serían einkennist af mjög þéttum plöntum í ríkulegu litaúrvali. 'Grand Canyon Mixed' blandan inniheldur allan litaskala þessarar seríu frá purpurarauðum yfir í rautt, gult og hvítt.

     

    Sáð í janúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 7-14 daga við 18-20°C.  

     

    10 fræ í pakka.

     

      980krPrice
      Tax Included
      Out of Stock

      Tengdar vörur