Paeonia 'Coral Sunset'
Silkibóndarós
Silkibóndarósir eru harðgerðar fjölærar plöntur sem geta þó verið tregar til að blómstra ef vaxtarskilyrði eru ekki rétt.
'Coral Charm' verður um 90-100 cm á hæð og blómstrar hálffylltum, laxableikum blómum.
1 stk. í 3 lítra rósapotti
Ræktunarleiðbeiningar
Bóndarósir eru fjölærar plöntur (ekki rósir!) sem eru ágætlega harðgerðar, en til þess að þær blómstri þurfa þær góð vaxtarskilyrði. Þær þurfa frekar sólríkan stað í frjóum, vel framræstum jarðvegi í þokkalega góðu skjóli. Ef bóndarósir blómstra ekki er ástæðan yfirleitt sú að þeim hefur verið plantað of djúpt, eða þær fá ekki næga sól. Þeim er líka illa vil að það sé hróflað við þeim og geta tekið nokkur ár í að jafna sig, séu þær færðar úr stað.
Bóndarósaættkvíslin - Paeonia
Bóndarósir eru fjölærar plöntur (ekki rósir!) sem eru ágætlega harðgerðar, en til þess að þær blómstri þurfa þær góð vaxtarskilyrði. Þær þurfa frekar sólríkan stað í frjóum, vel framræstum jarðvegi í þokkalega góðu skjóli. Ef bóndarósir blómstra ekki er ástæðan yfirleitt sú að þeim hefur verið plantað of djúpt, eða þær fá ekki næga sól. Þeim er líka illa vil að það sé hróflað við þeim og geta tekið nokkur ár í að jafna sig, séu þær færðar úr stað.