top of page
Petunia Shock Wave F1 'Tie Dye'
 • Petunia Shock Wave F1 'Tie Dye'

  Hengitóbakshorn (pendula)

   

  Hengitóbakshorn henta vel í ker og hengipotta. 'Tie Dye' blómstrar dökkfjólubláum og hvítum blómum.

   

  Sáð í febrúar. Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 7-10 daga við 20°C. Prikklað eftir 4 vikur og frá sáningu að blómgun eru um 12 vikur.

   

  10 fræ í pakka

   

   kr640Price
   VAT Included
   Out of Stock

   Related Products