Phlox F1 'Grammy Pink and White'
Sumarljómi
Sumarljómi er sumarblóm sem hentar vel í ker, hengipotta og út í beð. 'Grammy Pink and White' er afbrigði með bleikum og hvítum blómum.
Sáð í febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 2-3 vikur við 20°C. Prikkla eftir 4-5 vikur.
10 fræ í pakka