top of page
Phlox 'Phox of Sheep'
  • Phlox 'Phox of Sheep'

    Sumarljómi

     

    Sumarljómi er sumarblóm sem hentar vel í ker, hengipotta og út í beð. 'Phlox of Sheep' er fræblanda í bleikum, kremlitum og ferskjubleikum litum. Um 35 cm á hæð.

    Fræ frá Chiltern Seeds.

     

    Sáð í febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 2-3 vikur við 20°C.

     

    20 fræ í pakka

     

      kr200Price
      VAT Included

      Related Products

      bottom of page