Anemone multifida 'Rubra'
Mjólkursnotra
'Rubra' er afbrigði af mjólkursnotru með sterkbleikum blómum. Hún verður um 25-30 cm á hæð og blómstrar í júní-júlí. Þrífst best í frjóum, vel framræstum jarðvegi í sól eða skugga part úr degi.
Nokkuð harðgerð
Plöntur frá 2022 í 9x9 cm pottum