Armeria maritima 'Morning Star Deep Pink' - geldingahnappur
Geldingahnappur
Geldingahnappur er steinhæðaplanta sem þrífst best á sólríkum stað í sendnum, vel framræstum jarðvegi. 'Morning Star Deep Pink' blómstrar skærbleikum blómum í júní-júlí.
Plöntur ræktaðar af fræi 2023.
1 stk í 9x9 cm potti
kr1,000 Regular Price
kr900Sale Price
VAT Included
Out of Stock