top of page
Red flowers of Astilbe japonica 'Red Sentinel'

Astilbe japonica 'Red Sentinel'

kr1,200Price
VAT Included

Japansblóm

 

'Red Sentinel' er afbrigði af japansblómi með rauðum blómum og dökk grænu laufi. Verður um 50-60 cm á hæð.

Óreynt yrki, en japansblóm hafa almennt þrifist vel hér á landi.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.

 

Only 8 left in stock
  • Ræktunarleiðbeiningar

    Musterisblóm (Astilbe) eru ræktuð sem skuggaplöntur í heitara loftslagi, en hér á landi þurfa þau sól a.m.k. hálfan daginn. Þau þrífast best í vel framræstum, lífefnaríkum, jafnrökum jarðvegi. Blómgun í ágúst - september. Þurfa ekki stuðning. Frábærar garðplöntur, sem þurfa litla umhirðu.

  • Musterisblómaættkvíslin - Astilbe

    Musterisblóm eru fjölærar plöntur sem tilheyra ættkvíslinni Astilbe í steinbrjótsætt (Saxifragaceae).  Þau blómstra síðsumars og fram eftir hausti og setja mikinn svip á garðinn á þeim árstíma. Blómstönglarnir eru sterkir og þurfa ekki stuðning. Þeir standa frameftir vetri  Musterisblóm þrífast best í sól eða skugga part úr degi í frjóum, vel framræstum jarðvegi. 

Related Products