top of page
Large, shell-pink flowers of Clematis 'Hagley Hybrid'

Clematis 'Hagley Hybrid'

Bergsóley (Flokkur 3)

 

'Hagley Hybrid' er bergsóleyjarafbrigði sem blómstrar stórum, bleikum blómum. Það tilheyrir flokki 3, sem eru afbrigði sem blómstra síðsumars á árssprota. Þær eru því klipptar að vori. Þarf sólríkan vaxtarstað í frjóum, lífefnaríkum jarðvegi.

Óreynt yrki, myndi vaxa best í skála eða gróðurhúsi. Þarf besta stað í garðinum utandyra.

 

1 stk. í 11x11 cm potti. 

 

 

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Búkollublóm (Brunnera) eru skuggþolnar plöntur sem þrífast við svipuð skilyrði og brúskur. Þær þola nokkurn skugga, en kunna líka vel við sig í hálfskugga. Jarðvegurinn þarf að vera vel framræstur, jafnrakur og ríkur af lífrænum efnum, t.d. safnhaugamold.  Frábærar garðplöntur, sem þurfa litla umhirðu.

1.500kr Regular Price
1.000krSale Price
Tax Included
Only 2 left in stock

Tengdar vörur