top of page
Pink and cream variegated foliage and red branches of Cornus alba 'Miracle'

Cornus alba 'Miracle'

2.800krPrice
Tax Included

Mjallarhyrnir

 

'Miracle' er nýtt afbrigði af mjallarhyrni sem er "sport" (stökkbreyting) af yrkinu 'Elegantissima'. 'Miracle' er með grænt lauf með kremuðum blaðjöðrum eins og 'Elegantissima', en fyrst á vorin þegar runninn laufgast er laufið með sterkum bleikum blæ. Á haustin roðnar laufið og blaðjaðrarnir verða aftur bleikir. Greinarnar eru rauðar og ef hann blómstrar eru blómin hvít. Þarf mjög skjólsælan vaxtarstað á sólríkum stað.

 

Óreynt yrki, en yrkið 'Elegantissima' þrífst vel hér í nægu skjóli.

Out of Stock

Tengdar vörur