Delphinium 'Flamenco'
Riddaraspori
'Flamenco' er afbrigði af riddaraspora með fylltum, antíkbleikum blómum sem eru ljósari í miðjunni. Verður um 100 cm á hæð og er sagður með sterka blómstöngla. Þarf þó líklegast stuðning hér.
Óreynt yrki, en riddarasporar hafa almennt þrifist vel hér á landi.
1 stk í 11x11 cm
Ræktunarleiðbeiningar
Riddarasporar (Delphinium) eru hávaxnar, fjölærar plöntur sem langa blómstöngla sem þurfa yfirleitt stuðning hér á landi. Þeir þrífast best í vel framræstum, lífefnaríkum, jafnrökum jarðvegi á sólríkum stað. Blómgun í júlí - ágúst.
2.000krPrice
Tax Included
Out of Stock