top of page
Dianthus plumarius fl.pl. nanus 'Pink Tones'
 • Dianthus plumarius fl.pl. nanus 'Pink Tones'

  Fjaðradrottning

   

  'Pink Tones' er fræblanda af fjaðradrottningu sem gefur lágvaxnar plöntur með bleikum, fylltum blómum. Þarf sólríkan vaxtarstað og vel framræstan, sendinn jarðveg.

   

  Plöntur ræktaðar af fræi 2022 í 9x9 cm potti

   kr900Price
   VAT Included
   Out of Stock

   Related Products