top of page
Digitalis purpurea 'Dalmatian Peach' - fingurbjargarblóm

Digitalis purpurea 'Dalmatian Peach' - fingurbjargarblóm

Fingurbjargarblóm

 

Hávaxin tvíær planta sem blómstrar á öðru ári og deyr eftir blómgun. Heldur sér við með sjálfsáningu. Getur þurft stuðning. Harðgerð og skuggþolin.

'Dalmatian Peach' blómstrar ferskjubleikum blómum.

 

Plöntur ræktaðar af fræi vorið 2024.

    kr1,000 Regular Price
    kr900Sale Price
    VAT Included
    Out of Stock

    Related Products

    bottom of page