Digitalis purpurea 'Dalmatian Peach' - fingurbjargarblóm
Fingurbjargarblóm
Hávaxin tvíær planta sem blómstrar á öðru ári og deyr eftir blómgun. Heldur sér við með sjálfsáningu. Getur þurft stuðning. Harðgerð og skuggþolin.
'Dalmatian Peach' blómstrar ferskjubleikum blómum.
Plöntur ræktaðar af fræi vorið 2024.