top of page
Blue flowers of Eryngium alpinum 'Blue Jackpot'
  • Eryngium alpinum 'Blue Jackpot'

    Alpasveipur

     

    Hávaxin fjölær planta sem blómstrar smáum blómum í kollum sem eru umluktir kransi af stálbláum reifarblöðum, sem er aðalskraut plöntunnar. Blöðin eru gljáandi, ljósgræn.

     

    'Blue Jackpot' er afbrigði með stórum, bláum reifarblöðum.

     

    Afgreitt í 11x11 cm pottum

      kr1,200Price
      VAT Included
      Out of Stock

      Related Products