top of page
Deep magenta flowers of Geranium cinereum ssp. subcaulescens

Geranium cinereum var. subcaulescens

1.400krPrice
Tax Included

Nettilboð á fjölærum plöntum

Roðagrágresi

 

Roðagrágresi er ýmist skilgreint sem undirtegund grágresis eða sér tegund (Geranium subcaulescens). Það blómstrar purpurarauðum blómum með svartri miðju.  Steinhæðaplanta sem þrífst best á sólríkum stað í vel framræstu jarðvegi.

  

Þrífst vel við rétt skilyrði.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.

Only 4 left in stock
  • Blágresisættkvíslin - Geranium

    Blágresi eru fjölærar plöntur sem tilheyra ættkvíslinni Geranium í blágresisætt (Geraniaceae).  Þetta er stór og fjölskrúðug ættkvísl sem inniheldur bæði lágvaxnar steinhæðaplöntur sem þurfa sólríkan vaxtarstað í vel framræstum jarðvegi og hávaxnar plöntur sem geta þrifist í sól eða skugga.

Tengdar vörur

bottom of page