top of page
Geranium ibericum
 • Geranium ibericum

  Roðablágresi

   

  Meðalhá, fjölær planta sem blómstrar dökkfjólubláum blómum í júlí. Þrífst best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, frjóum jarðvegi. Harðgert og þarf ekki stuðning.

   

  Afleggjari af eldri plöntu.

  • Blágresisættkvíslin - Geranium

   Blágresi eru fjölærar plöntur sem tilheyra ættkvíslinni Geranium í blágresisætt (Geraniaceae).  Þetta er stór og fjölskrúðug ættkvísl sem inniheldur bæði lágvaxnar steinhæðaplöntur sem þurfa sólríkan vaxtarstað í vel framræstum jarðvegi og hávaxnar plöntur sem geta þrifist í sól eða skugga.

  1.000krPrice
  Tax Included
  Only 2 left in stock

  Tengdar vörur