Geranium ibericum
Iberian cranesbill
Medium tall, perennial plant that blooms dark purple flowers in July. Thrives best in sun or partial shade in well-drained, fertile soil. Hardy and does not need support.
An offshoot of an older plant in a 10 cm pot.
Blágresisættkvíslin - Geranium
Blágresi eru fjölærar plöntur sem tilheyra ættkvíslinni Geranium í blágresisætt (Geraniaceae). Þetta er stór og fjölskrúðug ættkvísl sem inniheldur bæði lágvaxnar steinhæðaplöntur sem þurfa sólríkan vaxtarstað í vel framræstum jarðvegi og hávaxnar plöntur sem geta þrifist í sól eða skugga.