top of page
Peach and rose flowers of Geum 'Cosmopolitan'

Geum 'Cosmopolitan'

1.500krPrice
Tax Included

Dalafífill

 

'Cosmopolitan' er afbrigði af dalafífli með hálffylltum, kremgulum-ferskjubleikum blómum með rósbleikum jöðrum. Þrífst best í sól eða hálfskugga í vel framræstum jarðvegi. Hentar bæði í blómabeð og blómaker. Verður um 60 cm á hæð. 

  

Óreynt yrki, en dalafíflar þrífast almennt vel hér við rétt skilyrði.

 

'Cosmopolitan' er hluti af Cocktails®-seríunni sem er höfundarréttarvarin og er því öll fjölgun án leyfis óheimil. Aðrar sortir í Cocktails®-seríunni eru m.a.: 'Alabama Slammer', 'Banana Daiquiri', 'Mai Tai', 'Tequila Sunrise', 'Totally Tangerine' og 'Wet Kiss'.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.