Heuchera 'Caramel'
Roðablóm
'Caramel' er roðablómsyrki með litríkt lauf í brons og koparlitaðri haustlitasinfóníu. Blómin eru kremhvít.
Óreynt yrki. Þarf gott frárennsli og vetrarskýling eykur lífslíkur í hörðum frostum.
1 stk. í 11x11 cm potti.
Ræktunarleiðbeiningar
Heucheras can grow in sun or partial shade and need well-drained soil. They are sensitive to wet soil during the winter months.