top of page
Red and white flowers of Lamprocapnos spectabilis 'Valentine'

Lamprocapnos spectabilis 'Valentine'

1.600krPrice
Tax Included

Hjartablóm (áður Dicentra spectabilis)

 

Hávaxin, fjölær planta með útsveigðum blómstönglum með löngum klösum af hjartalaga, bleikum og hvítum blómum. 'Valentine' blómstrar rauðum og hvítum blómum.

Það er harðgert, en þarf stuðning. Þrífst best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, frjóum, rökum jarðvegi.

 

1 stk. í 11 cm potti