top of page
Deep burgundy foliage and yellow flowers of Ligularia dentata 'Pandora'

Ligularia dentata 'Pandora'

1.800krPrice
Tax Included

Meyjarskjöldur

 

'Pandora' er lágvaxið afbrigði af meyjarskildi, með dökku laufi og dökk gulum blómum á rauðum blómstönglum. Verður ekki nema 35 cm á hæð. Sannkölluð miniútgáfa af plöntu sem er ekki þekkt fyrir að vera smávaxin, enda getur hún náð 90 cm hæð.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.