top of page
Sulfur yellow flowers of Papaver miyabeanum 'Pacino'

Papaver miyabeanum 'Pacino' - kúrilsól

Kúrilsól

 

Skammær draumsólategund með heimkynni á Kúrileyjum í Japan. Stundum flokkuð sem garðasól, en er mun fíngerðari í vexti. Getur mögulega haldið sér við með sjálfsáningu. 

 

'Pacino' blómstrar brennisteinsgulum blómum og svipar nokkuð til melasólar. Verður um 15 cm á hæð. Vex best í frekar sendnum jarðvegi á sólríkum stað.

 

Plöntur ræktaðar af fræi 2024.

 

1 stk. 9x9cm potti

 

    1.000krPrice
    Tax Included
    Only 8 left in stock

    Tengdar vörur