top of page
Red flower of Papaver orientale 'Heartbeat'

Papaver orientale 'Heartbeat'

1.400krPrice
Tax Included

Tyrkjasól

 

'Heartbeat' er yrki af tyrkjasól sem blómstrar rauðum blómum. Þarf frjóan, lífefnaríkan, vel framræstan jarðveg á frekar sólríkum vaxtarstað. Þolir ekki flutning, svo mikilvægt að vanda val á vaxtarstað í upphafi. 

 

Óreynt yrki.

 

1 stk. í 11x11 cm potti

Only 4 left in stock