top of page
Penstemon serrulatus

Penstemon serrulatus

800krPrice
Tax Included

Dýjagríma 

 

Harðgerð, meðalhá grímutegund sem blómstrar fjólubláum blómum . Þrífst vel í frekar rökum, vel framræstum jarðvegi. Plantan er þefill ef laufið er strokið, svo hún hentar ekki á staði þar sem hún skagar út í gangveg eða nálægt dvalarsvæði.

 

Plöntur í 9x9 cm pottum.

Out of Stock

Tengdar vörur