top of page
Pink and purple flowers of Pulmonaria longifolia 'Raspberry Splash'

Pulmonaria longifolia 'Raspberry Splash'

1.400krPrice
Tax Included

Kattalyfjurt

 

'Raspberry Splash' er yrki af kattalyfjurt með lensulaga, grænu laufi með silfruðum blettum. Blómin skipta lit frá bleiku yfir í blátt eftir því sem þau eldast. Blómgast í maí.

Óreynt yrki, en lyfjurtir eru almennt harðgerðar hér.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.